Einungis í takmarkaðan tíma

12. september – 30. júní 2025

Believe Chicago er sýning sem verður einungis í boði í takmarkaðan tíma á Íslandi. Frá 12. september til 30. júní 2025 býðst gestum tækifæri til að baða sig í borgarljósum vindasömu borgarinnar.

Láttu fljúga með þig beint í kjarna Chicago og gegnum líflegar sögur borgarinnar. Sjáðu þekktustu kennileyti borgarinnar frá nýju sjónarhorni, heyrðu einkennandi hljóð hennar, finndu lyktina af henni og upplifðu menningu þessarar mögnuðu bandarísku borgar – allt saman án þess að yfirgefa Reykjavík.

Bóka núna

Finndu kraftinn

Búðu þig undir að sjá og læra að meta Chicago eins og þú hefur aldrei séð hana áður. Hlustaðu á sögur fólksins sem býr þar og kynnstu einstökum hæfileika borgarbúa til að koma kröftugri til leiks í hvert skipti sem á móti blæs.

Eitthvað fyrir alla

Gott að vita

Börn þurfa að hafa náð 100 cm hæð til að fara á sýninguna.

Börn 12 ára og yngri þurfa að vera í fylgd einstaklings 14 ára eða eldri.

back to top