Tvær ferðir
Byrjaðu á Íslandi og endaðu í Chicago. Ef þú kaupir miða á bæði Iceland og Believe Chicago færðu 25% afslátt.
Believe Chicago er sýning sem verður einungis í boði í takmarkaðan tíma á Íslandi. Frá 12. september til 30. júní 2025 býðst gestum tækifæri til að baða sig í borgarljósum vindasömu borgarinnar.
Láttu fljúga með þig beint í kjarna Chicago og gegnum líflegar sögur borgarinnar. Sjáðu þekktustu kennileyti borgarinnar frá nýju sjónarhorni, heyrðu einkennandi hljóð hennar, finndu lyktina af henni og upplifðu menningu þessarar mögnuðu bandarísku borgar – allt saman án þess að yfirgefa Reykjavík.
Búðu þig undir að sjá og læra að meta Chicago eins og þú hefur aldrei séð hana áður. Hlustaðu á sögur fólksins sem býr þar og kynnstu einstökum hæfileika borgarbúa til að koma kröftugri til leiks í hvert skipti sem á móti blæs.
Bókaðu miða fyrir bæði Believe Chicago og Ísland og fáðu 25% afslátt.
Það borgar sig að bóka fyrir fram. Með netbókun tryggir þú þér sæti og færð lægsta verðið.
Börn 12 ára og yngri fljúga FRÍTT þegar bókuð er tvöföld sýning fyrir fullorðna. Notið kóðann DUALKIDS þegar bókað er á netinu.
Keyptu miða á afslætti sama dag & þú heimsækir okkur. Miðinn gildir í ár. Frekari upplýsingar í móttöku.