Upplifðu stórkostlegt flug yfir stórbrotna náttúru Íslands.
Besta verð hér á heimsíðunni okkar.
Almennt verð (13 ára og eldri) á heimasíðu |
Barn (12 ára og yngri)* á heimasíðu |
---|---|
5490 | 3490 |
Almennt verð (13 ára og eldri) við komu |
Barn (12 ára og yngri)* við komu |
5800 | 3800 |
* Til að fá inngöngu í FlyOver Iceland þurfa börn að vera minnst 100 cm að hæð. Börn þurfa að vera í fylgd forráðamanns eða annars fullorðins (14 ára eða eldri).
Sýningar hefjast á um það bil 15–20 mínútna fresti á opnunartíma. Allt í allt tekur þetta um 35 mínútur og þar á meðal er flugferðin sjálf sem stendur yfir í 8,5 mínútur.
Takið eftir, FlyOver Iceland tekur ekki við greiðslu í reiðufé, hægt er að greiða með öllum helstu greiðslu kortum, einnig er hægt að bóka fyrirfram á heimasíðunni okkar.
Skipuleggðu ferðina áður en þú leggur af stað með því að lesa Algengar spurningar.
Sjáðu Ísland og Undur vestursins! Sparaðu þegar þú bókar báðar flugferðir samtímis og upplifðu meira fyrir minna!
Börn á aldrinum 12 ára og yngri fljúga FRÍTT þegar bókuð er tvöföld sýning fyrir fullorðna. Notaðu afsláttarkóðann: DUALKIDS.
Keyptu miða á afslætti sama dag & þú heimsækir okkur. Miðinn gildir í ár. Frekari upplýsingar í móttöku.
Það borgar sig að bóka fyrir fram. Með netbókun tryggir þú þér sæti og færð lægsta verðið.