FlyOver Iceland er til húsa á Granda innan um blómlega flóru veitingastaða, kaffihúsa og safna. Fyrir eða eftir heimsóknina í FlyOver Iceland getur þú rölt um hafnarsvæðið eða fengið þér að borða í nýju mathöllinni á Granda svo upplifunin verði sem allra þjóðlegust.
Þú getur séð allt sem hverfið hefur upp á að bjóða í Guide to Iceland.