Á jarðhæðinni í FlyOver Iceland byggingunni er kaffihúsið okkar. Kaffi Grandi er opið öllum. Við bjóðum kaffi frá Reykjavík Roasters og bakkelsi frá Brauð & Co
Á Grandanum er margt að skoða. Litlar sérverslanir, ísbúð, kaffihús, brugghús og súkkulaðiverksmiðja er eitt af mörgum áhugaverðum stöðum til að skoða.