Íslandsmyndin er okkar grunnsýning og verður alltaf okkar eftirlæti. Við viljum þó halda spennunni og bjóðum reglulega upp á ótrúlegar gestasýningar og skemmtilega viðburði. Ferð í FlyOver Iceland er alltaf þess virði. Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum og þá missir þú aldrei af því nýjasta hjá FlyOver Iceland.
Sjáðu þær sýningar sem eru í boði og tilboðin okkar hér neðar á síðunni.