NÝJUSTU TÍÐINDIN AF BYGGINGARSVÆÐINU: DESEMBER 2018

Hvílíkur munur! Frá því að við birtum síðast framvindumyndband hafa dagarnir styst til muna og veggirnir utan um FlyOver Iceland hækkað verulega.

Hér eru nokkrir helstu áfangarnir í byggingunni til þessa:

/ Uppsteypa á suður- og norðausturhlutum byggingarinnar

/ Lokasteypa á norðvesturhlutanum

/ Burðarvirki úr stáli sett upp á „flugsvæðinu“

/ Uppsetning burðarvirkis úr stáli á „flugsvæðinu“ hefst

/ Forvinnsla á stálrám í aðalbyggingunni

Fylgstu áfram með og sjáðu þessa spennandi byggingu taka á sig endanlega mynd við gömlu höfnina í Reykjavík.

Skoða FlyOver Iceland

Fleiri sögur eins og þessa

back to top