NÝJUSTU FRÉTTIR AF FLYOVER BYGGINGUNNI: JÚNÍ 2019

Við erum á lokametrunum og erum farin að telja niður dagana að opnunardegi FlyOver Iceland. Það er að mörgu að huga þegar verið er að byggja hús undir glænýja afþreyingu. Hér verður kaffihús, verslun og þrjár flóknar og tæknilegar sýningar.

Á myndbandinu hér fyrir ofan sést uppsetningin á tækinu sjálfu í stóra turninum. Sætunum er komið fyrir og svo skjárinn sjálfur sem er hnattlaga og um 286 fm stór. Helstu áfangarnir eru þessir:

  • Búið er að setja upp og stilla sætin og sætabúnaðinn. Tæknimenn eru að forrita hreyfingar tækisins.
  • Búið er að setja saman hin gífurstóra skjá. Tækniteymið er að gera loka fínstillingar svo myndin smelli á skjánnum á réttum stað.
  • Verið er að helluleggja fyrir utan húsið, leggja gangstéttir og veggi.

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum í aðdraganda opnunarinnar fyrir allar helstu fréttir. Smelltu hér til að tengjast Facebook og Instagram síðunum okkar.

Skoða FlyOver Iceland

Fleiri sögur eins og þessa

back to top