Please note, our website will be undergoing maintenance from 2 p.m. – 3 p.m. (GMT+0), February 28. During this time you may experience a brief outage. We apologize for any inconvenience this may cause.

Ferðalag yfir Ísland

Komdu í ævintýralegt ferðalag án þess að yfirgefa Reykjavík. Frá afskekktum skerjum og eyjum til djúpra gilja og hálendis-drauma. Á sýningunni okkar sérð þú staði á Íslandi sem þú hefur aldrei séð áður!

Fljúgðu aftur

Langaði þig að fara strax aftur eftir flugið? Þú getur keypt næsta miða á 50% afslætti samdægurs. Nýji miðinn gildir í eitt ár. Gildir aðeins á staðnum.

Riders on a flight ride over a rocky cliffside by the ocean.

Notaðu gjafabréfið þitt

Áttu gjafabréf í FlyOver? Það er agalegt að fá gjafabréf í gjöf og gleyma síðan að nota það! Komdu núna í vetur og notaðu gjafabréfið. Hér er rólegt andrúmsloft, auðvelt að bóka og allar öryggisráðstafanir fyrir hendi. Við mælum með því að bóka tíma til að nota gjafabréfið.

Bóka tíma

KAUPTU MIÐA Á FLYOVER ICELAND Í DAG!

Upplifðu stórkostlegt flug yfir stórbrotna náttúru Íslands.
Besta verð hér á heimsíðunni okkar.

Almennt verð
(13 ára og eldri)
á heimasíðu
Barn
(12 ára og yngri)*
á heimasíðu
5690 3690
Almennt verð
(13 ára og eldri)
við komu
Barn
(12 ára og yngri)*
við komu
5950 3950

Kaupa miða

* Til að fá inngöngu í FlyOver Iceland þurfa börn að vera minnst 100 cm að hæð. Börn þurfa að vera í fylgd forráðamanns eða annars fullorðins (14 ára eða eldri).

OPIÐ

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 9:30 TIL 19:00

Sýningar hefjast á um það bil 15–20 mínútna fresti á opnunartíma. Allt í allt tekur þetta um 35 mínútur og þar á meðal er flugferðin sjálf sem stendur yfir í 8,5 mínútur.

Takið eftir, FlyOver Iceland tekur ekki við greiðslu í reiðufé, hægt er að greiða með öllum helstu greiðslu kortum, einnig er hægt að bóka fyrirfram á heimasíðunni okkar.

Skipuleggðu ferðina áður en þú leggur af stað með því að lesa Algengar spurningar.

Tímabundin tilboð hjá FlyOver Iceland

Gott að vita

Börn þurfa að hafa náð 100 cm hæð til að fara á sýninguna.

Börn 12 ára og yngri þurfa að vera í fylgd einstaklings 14 ára eða eldri.

Sögur frá FlyOver Iceland

back to top