Hópefli í Reykjavík

FlyOver Iceland sýningin er tilvalinn fyrir fyrirtækjahópa til að hrista saman hópinn. Þessi einstaka sýndarflugsýning hentar öllum aldurshópum. Heimsóknin hingað er eitthvað sem hægt er að ræða á kaffistofunni í langan tíma eftir. Hægt er að velja á milli Íslandsmyndarinnar og The Real Wild West, eða fara á tvöfalda sýningu og sjá báðar!

  • Sýningin hentar öllum aldurshópum 
  • Aðgengi er gott, bílastæði eru á tveimur hliðum hússins og lyftur inn á sýningasvæði.

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, eða hafðu samband við [email protected] til að fá tilboð fyrir þitt starfsfólk.

A worker holds a gift ticket in a large, open building.

Fyrirtækjahópar

Ertu að skipuleggja fyrirtækjaskemmtun eða ráðstefnu?

FlyOver Iceland er einstök afþreying sem hentar öllum aldurshópum. Þessi einstaka sýndarflugsýning hentar þeim sem eru að leita að frábærri og aðgengilegari skemmtun sem og þeim sem hafa takmarkaðan tíma til að skoða landið með eigin augum. FlyOver Iceland rúmar stóra hópa og er mögnuð viðbót við ferðalagið. Hafðu samband við söludeildina okkar í gegnum eyðublaðið hér að neðan til að fá frekari upplýsingar um hópverð fyrir fyrirtækjahópa, funda- og ráðstefnugesti.

Hópefli

FlyOver Iceland er fullkomin áfangastaður fyrir hópeflið!

Hristu hópinn saman á skemmtilegan hátt. Flugsýningin er á heimsmælikvarða og er aðgengileg öllum. Á svæðinu er kaffihús og verslun og hægt er að panta mat og drykk fyrir hvert tilefni.

Hægt er að koma á staka sýningu eða tvöfalda sýningu út maí 2023.

FlyOver Iceland er í Reykjavík.

Heimilisfang: Fiskislóð 43, 101 Reykjavík

Það er auðvelt að komast til okkar, hvort sem er fótgangandi, akandi eða í strætisvagni.

LEGGJA FRAM FYRIRSPURN

 
back to top